Tyrfingur Tyrfingsson - Icefin |
![]() |
Má til með að segja frá frábærri þjónustu Íkon (Eðalnet). Ég er hálfgerður rati í tölvumálum og kveið þess að vinna í tölvuuppsetningu og heimasíðu nýstofnaðs fyrirtækis sjálfur, hélt það óyfirstíganlegt. Íkon í Kópavogi var með besta verðið á vistun fyrir heimasíður svo það lá beinast við að tala fyrst við þá. Eftir að hafa skoðað verðið og möguleikana var þetta aldrei spurning. Þeir settu upp heimasíðuna í vefumsjónarkerfi og vista hana fyrir okkur. Ég fékk leiðbeiningar á mannamáli sem hafa dugað mjög vel ef ég hef strandað sendi ég póst og fæ aðstoð mjög skjótt. Ég mæli með vistunarpökkunum frá Ikon þeir hafa reynst okkur frábærlega.
|