GMail notað fyrir póstinn |
![]() |
1. Ef þú hefur ekki stofnað GMail netfang nú þegar byrjarðu á því hér http://mail.google.com 2. Eftir innskráningu hjá GMail velurðu "Settings" hlekkinn. 3. Næst velurðu "Accounts" flipann. 4. Undir "Get mail from other accounts" velurðu "Add another mail account". 5. Gefðu upp netfangið sem á að sækja og smelltu á "Next step". 6. Notendanafn (username) er netfangið og lykilorðið það sem tilheyrir netfanginu. 7. POP server er: mail.vefir.net eða mail.edal.net - bæði nöfnin jafn rétthá 8. Merktu við "Leave a copy of retrieved message on the server" nema GMail verði eini póstaðgangurinn sem verður notaður. 9. Smelltu á "Add Account" 10. Í lokin er gott að merkja við: "Reply from the same address the message was sent to" undir "Accounts" flipanum. Ath. farið eftir leiðbeiningum GMail við uppsetninguna svo sem eins og staðfestingu netfangsins ofl. Við veitum enga frekari aðstoð við þetta nema gegn þóknun og ábyrgjumst ekkert varðandi virkni eða getu GMail. Persónuvernd
|